fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Segir Kane að hann sé meira en velkominn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Tottenham, myndi taka Harry Kane aftur með opnum örmum.

Kane gekk í raðir Bayern Munchen frá uppeldisfélaginu fyrir tveimur árum en hefur undanfarnar vikur verið orðaður við endurkomu til Englands.

„Það eru margir stuðningsmenn Tottenham, þar á meðal ég, sem vilja sjá Kane aftur í treyjunni okkar,“ segir Frank, sem tók við Tottenham í sumar.

„Ef Harry vill koma til baka þá er hann auðvitað velkominn,“ segir hann enn fremur.

Talið er að klásúla sé í samningi Kane um að hann megi fara frá Bayern fyrir ákveðna upphæð næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr
433Sport
Í gær

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun