fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon var á skotskónum í 2-1 tapi Brann gegn Lille í Evrópudeildinni í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille.

Brann spilaði öflugan leik undir stjórn Freys Alexanderssonar en Oliver Giroud skoraði sigurmark Lille. Eggert Aron Guðmundsson kom inn sem varamaður hjá Brann.

Aston Villa vann sigur á Bologna á heimavelli í sömu keppni.

SVerrir Ingi Ingason mætti inn í byrjunarlið Panathinaikos gegn Young Boys og gríska liðið vann 1-4 sigur á útivelli. Sterkur sigur þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hinn ungi Rio skrifar undir

Hinn ungi Rio skrifar undir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snýr Gerrard aftur?

Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso með augastað á Evrópumeistara

Alonso með augastað á Evrópumeistara
433Sport
Í gær

Allt eftir bókinni í deildabikarnum

Allt eftir bókinni í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu