fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Sætta sig við yfirvofandi niðurstöðu varðandi Guehi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Crystal Palace hafa sætt sig við að Marc Guehi verði ekki áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Sky Sports fjallar um málið.

Guehi var á leið til Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans á 35 milljónir punda þegar Palace hætti við að selja hann. Við það var leikmaðurinn ósáttur en hefur haldið áfram að spila og vera fyrirliði liðsins.

Samningur miðvarðarins rennur hins vegar út næsta sumar og Palace er að gefast upp á að reyna að fá hann til að framlengja. Fer hann því frítt næsta sumar, nema Palace reyni að fá einhvern pening fyrir hann í janúar.

Liverpool mun að öllum líkindum reyna að fá Guehi frítt næsta sumar. Þó hefur hann einnig verið orðaður við Real Madrid undanfarna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega