fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið kvenna og U16 ára landslið karla verða í eldlínunni á komandi dögum.

U17 kvenna mætir Wales á laugardag í fyrri leik sínum á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.

Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma, en hann verður ekki sýndur í beinni útsendingu.

Portúgal vann 4-1 sigur á Wales í fyrsta leik mótsins.

Liðið mætir svo Portúgal á mánudag kl. 15:00 og verður sá leikur í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

U16 karla mætir Finnlandi á morgun í síðasta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.

Leikurinn hefst kl. 12:00 og verður í beinni útsendingu á Youtube síðu finnska knattspyrnusambandsins.

Bæði lið hafa unnið báða leiki sína á mótinu. Finnland vann 5-2 sigur á Norður Írlandi og 6-2 sigur gegn Eistlandi. Ísland vann Eistland 4-2 og Norður Írland 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aldrei liðið lengri tími milli marka eins manns

Aldrei liðið lengri tími milli marka eins manns
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sætta sig við yfirvofandi niðurstöðu varðandi Guehi

Sætta sig við yfirvofandi niðurstöðu varðandi Guehi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Alonso með augastað á Evrópumeistara

Alonso með augastað á Evrópumeistara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal
433Sport
Í gær

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld
433Sport
Í gær

Fréttir sem stuðningsmenn Liverpool fagna

Fréttir sem stuðningsmenn Liverpool fagna