fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Hinn ungi Rio skrifar undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ngumoha hefur skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Liverpool. Félagið staðfesti þetta í dag.

Rio er aðeins 17 ára gamall en er þegar orðinn hluti af aðalliði Liverpool. Skoraði hann eftirminnilegt sigurmark gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum vikum.

Er hann hluti af áætlunum Liverpool til framtíðar, en þessi fyrsti atvinnumannasamningur gildir til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland í kapphlaupi við tímann

Haaland í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga