fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indykaila í Englandi hefur öðlast mikla virðingu meðal blaðamanna eftir sumarið þar sem hann virtist vita allt um félagaskiptamarkaðinn.

Hann segir nú frá því að gríðarlegt ósætti sé í herbúðum félagsins og einn af þeim sé Cole Palmer sem er ekki sáttur með Enzo Maresca stjóra liðsins.

Palmer er sagður ósáttur með hlutverk sitt innan vallar.

Segir einnig að eigendur Chelsea séu meðvitaðir um ósætti leikmanna og að málið sé alltaf til skoðunar.

Þar segir svo að Andoni Iraola stjóri Bournemouth eigi aðdáendur hjá Chelsea og hann sé ofarlega á blaði verði farið í breytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hinn ungi Rio skrifar undir

Hinn ungi Rio skrifar undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr Gerrard aftur?

Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alonso með augastað á Evrópumeistara

Alonso með augastað á Evrópumeistara
433Sport
Í gær

Allt eftir bókinni í deildabikarnum

Allt eftir bókinni í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu