fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Bregst við fullyrðingum um meinta brjóstaaðgerð

433
Fimmtudaginn 25. september 2025 12:15

Frá myndatökunni sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tolami Benson, kærasta Bukayo Saka, stjörnu Arsenal, sá sig knúna til að bregðast við fullyrðingum um að hún hafi farið í brjóstaaðgerð eftir myndatöku á dögunum.

Benson birti myndir sem hafa vakið mikla athygli en í kjölfar þess að hún birti þær virðist fólk hafa haldið því fram að hún hafi farið undir hnífinn.

Getty Images

„Fólk sem heldur því fram að ég hafi farið í brjóstaaðgerð er svo fyndið,“ skrifaði Benson einfaldlega um þá orðróma.

Benson og Saka hafa verið saman síðan 2020 en héldu þau sambandi sínu lengi leyndu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega