fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Telja að erlent glæpagengi hafi brotist inn og tekið muni fyrir 120 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innbrotsþjófar brutust um helgina inn á heimili Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgals, og skosku eiginkonu hans Beth Thompson í strandbænum Cascais nærri Lissabon.

Þjófarnir komust undan með skartgripi og hönnunarúr að verðmæti sem talið er geta numið allt að 700.000 pundum, eða um 120 milljónum króna.

Parið var fjarverandi í um fjórar klukkustundir síðdegis á laugardag þegar innbrotið átti sér stað. Talið er að þjófarnir hafi brotið sér leið inn um glugga og skipulagt innbrot sitt með það að leiðarljósi að þau yrðu ekki heima.

Lögreglan vinnur út frá þeirri kenningu að innbrotið hafi verið verk útlends glæpagengis sem sérhæfir sig í innbrotum í dýrar eignir. Rannsókn stendur yfir og réttarmeinafræðingar hafa þegar farið yfir vettvang í leit að vísbendingum.

Martinez, sem áður stýrði liðum á borð við Everton og Swansea, tók við þjálfun portugalska landsliðsins eftir HM í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Í gær

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Í gær

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist