fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 08:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er sagður vilja stórstjörnuna Karim Benezema til Benfica.

Portúgalinn tók við sem stjóri Benfica á dögunum af Bruno Lage, sem var rekinn fyrir tap í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Qarabag frá Aserbaísjan.

Eins og Mourinho er von og vísa er hann stórhuga og vill hann sækja Benzema, sem hann starfaði auðvitað með hjá Real Madrid á árum áður.

Benzema er á sínu þriðja tímabili með Al-Ittihad í Sádi-Arabíu, en verður hann samningslaus næsta sumar.

Ljóst er að Benfica getur ekki fengið hann fyrr en í fyrsta lagi í janúar, eða þá við lok samningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi