fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo reynir hvað hann getur að koma sér aftur inn í liðið hjá Ruben Amorim, stjóra Manchester United, þessa dagana.

Miðjumaðurinn ungi er ósáttur við hlutverk sitt hjá Amorim, en sem stendur hefur hann aðeins byrjað einn leik á tímabilinu, gegn Grimsby í tapi í deildarbikarnum.

Manchester Evening News segir að Mainoo sé að reyna að koma sér í náðina hjá Amorim og til þess er hann til að mynda að taka aukaæfingar á Carrington-æfingasvæðinu.

Þá skipti Mainoo um kokk heima hjá sér og réði einkaþjálfara sem hann starfaði með á meðan síðasta landsleikjaglugga stóð.

Mainoo var ungur kominn í hlutverk í aðalliði United undir stjórn Erik ten Hag en það sama hefur ekki verið uppi á tengningum eftir að Amorim tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir en lækkar í launum

Skrifar undir en lækkar í launum
433Sport
Í gær

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug
433Sport
Í gær

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið