fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U16 ára landslið karla vann 3-2 sigur gegn Norður-Írlandi á æfingamóti í Finnlandi.

Sigurður Nói Jóhannsson, Bjarki Örn Brynjarsson og Aron Kristinn Zumbergs skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Ísland mætir Finnlandi á föstudag í síðasta leik sínum á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir en lækkar í launum

Skrifar undir en lækkar í launum
433Sport
Í gær

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug
433Sport
Í gær

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið