fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Orrason verður að störfum fyrir evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sem eftirlitsmaður í kvöld.

Nánar til tekið mun Gylfi starfa á leik Malmö frá Svíþjóð og Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu, en hann er liður í Evrópudeildinni.

Leikurinn hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City