fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur náð samkomulagi við Frenkie de Jong um nýjan samning og tekur hollenski leikmaðurinn á sig launalækkun.

Launapakki De Jong síðustu ár hefur verið svakalegur, í gegnum árin gaf De Jong eftir laun sem færðust á síðustu ár af núverandi samningi.

De Jog hefur því haft gríðarlegar tekjur síðustu ár og verið launahæsti leikmaður félagsins.

De Jong er nú að gera nýjan fjögurra ára samning við Barcelona þar sem laun hans lækka verulega.

De Jong er 28 ára gamall og hefur átt góða tíma hjá Barcelona þegar hann hefur verið heill heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Scholes hjólar fast í Rashford – „Þegar þú gefst upp einu sinni, þá ertu líklegur til að gera það aftur“

Scholes hjólar fast í Rashford – „Þegar þú gefst upp einu sinni, þá ertu líklegur til að gera það aftur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arftaki Monchi á Villa Park klár

Arftaki Monchi á Villa Park klár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Í gær

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City