fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að reyna að semja við Sergio Reguilon vinstri bakvörð frá Spáni, sá er án félags og bíður eftir tækifæri.

Reguilon er 28 ára gamall en samningur hans við Tottenham rann út í sumar.

Reguilon er sagður vilja fara heim til Spánar en gott tilboð frá Everton gæti breytt hlutunum.

Vinstri bakvörðurinn hefur verið í nokkur ár hjá Tottenham en var einnig lánaður til Manchester United og Brentford.

David Moyes vill fá vinn vinstri bakvörð í lið sitt og er Reguilon einn sá kostur sem er skoðaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld