Roberto de Zerbi stjóri Marseille í Frakklandi er þekktur fyrir sitt mikla skap og það sást heldur betur í vköld.
De Zerbi og félagar unnu þá frækinn 1-0 sigur á PSG en hann fékk rautt spjald í uppbótartímar.
De Zerbi var brjálaður út í dómara leiksins fyrir að rífa ekki upp spjald eftir að brotið var á leikmanni hans.
De Zerbi steig inn á völlinn og urðaði yfir dómarann sem var fljótur að rífa upp gula spjaldið, stjórinn hætti ekki og fékk beint rautt.
Atvikið má sjá hér að neðan.
Roberto De Zerbi shown a red card against PSG! ⚽️💙🤍#Brighton #BHAFC pic.twitter.com/VsoZ9kLyIz
— Andrew James (@AndrewJames1901) September 22, 2025