fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 13:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke mun fara í skoðanir í dag vegna meiðsla á hné sem hann varð fyrir gegn Manchester City.

Enski kantmaðurinn fór af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli í gær. Flestir héldu að um taktíska skiptingu Mikel Arteta væri að ræða en svo kom í ljós að hann hefði meiðst.

Nú mun væntanlega koma í ljós bráðlega hvort Madueke sé alvarlega meiddur.

Það yrði mikið högg fyrir Arsenal sem hefur verið að glíma við mikil meiðsli lykilmanna í upphafi tímabils. Bukayo Saka er að snúa aftur eftir meiðsli en Martin Ödegaard og Kai Havertz eru á meðal manna sem eru frá.

Madueke gekk í raðir Arsenal frá Chelsea á rúmar 50 milljónir punda í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“