fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 20. september 2025 08:22

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr þegar grannaslagur Tindastóls og Kormáks/Hvatar fór fram í undanúrslitum Fótbolta.net bikarsins í gær. Gestirnir frá Blönduósi og Hvammstanga fengu þrjú fjögur spjöld.

Leiknum var lýst í beinni textalýsingu á Fótbolta.net. Heimamenn í Tindastól leika í þriðju deild en Kormákur/Hvöt í deild fyrir ofan, heimamenn unnu 3-1 sigur.

Gestirnir fengu fjögur rauð spjöld frá Sveini Arnarsyni dómara leiksins. Eitt af rauðu spjöldunum fékk Dominic Louis Furness þjálfari Kormáks/Hvatar sem þjálfaði Tindastól á síðustu leiktíð. Mikill rígur er þarna á milli.

Á myndbandi má sjá hvernig gæslan hópast í kringum Svein Arnarson dómara eftir leik og reynir að vernda hannþ

„Hann er kominn í dómarann,“ heyrist á myndband af átökunum eftir leik en Matheus Bettio Gotler fékk rautt eftir leik. Ljóst er að Kormákur/Hvöt fær væna sekt frá KSÍ eftir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila