fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lagði aldrei fram tilboð í Emi Martinez markvörð Aston Villa, félagið átti eitt símtal í Villa fyrr í sumar og spurðist fyrir um lán.

Athletic segir að Martinez hafi setið á æfingasvæði Villa í allan gærdag og beðið eftir símtali frá United.

Martinez spilaði ekki með Villa á sunnudag og taldi sig vera á leið til United. Senne Lammens var keyptur til United í gær.

Enskir miðlar segja að launapakki Martinez hafi verið ein ástæða þess að United hætti við, fór markvörðurinn frá Argentínu fram á laun í kringum 200 þúsund pund.

Martinez er 33 ára gamall en hann vildi ekki fara til Tyrklands í gær þegar Galatasaray sýndi því áhuga.

Martinez átti samtöl við Ruben Amorim stjóra United í sumar en hann taldi karakterinn henta United vel en ekkert varð að kaupunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Í gær

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“