fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes tryggði Manchester United 3-2 sigur gegn Burnley um helgina með marki úr vítaspyrnu.

Vítaspyrnan var dæmd í uppbótartíma en VAR skoðun tók nokkra stund og því þurfti að bíða eftir því að taka spyrnuna.

Á meðan Bruno beið eftir því að fá grænt ljós ætlaði Hannibal fyrrum leikmaður United að reyna að komast inn í hausinn á honum.

Luke Shaw bakvörður United tók eftir þessu og hljóp af stað, hann tók Hannibal af vettvangi.

Það gæti hafa hjálpað því Bruno var öruggur á punktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum