fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 13:00

Guðjohnsen bræður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið saman til æfinga fyrir komandi leiki við Aserbaísjan og Frakkland. Um er að ræða fyrstu leikina í undankeppni HM 2026.

Íslenska liðið mætir Aserum á Laugardalsvelli á föstudag og leikur síðan gegn Frökkum á Parc des Princes í París á þriðjudag í næstu viku.

Andri Lucas Guðjohnsen nýr framherji Blackburn og Daníel Tristan Guðjohnsen framherji Malmö æfðu í fyrsta sinn saman með landsliðinu í gær. Daníel er 19 ára gamall og er í fyrsta sinn í landsliðshópnum.

Enn er hægt að kaupa mótsmiða sem gildir á alla heimaleiki Íslands í undankeppni HM 2026. Einnig er opið fyrir sölu aðgöngumiða á leikinn við Aserbaísjan eingöngu.

Sala aðgöngumiða á leikinn við Frakkland fer í gengum miðasöluvef franska knattspyrnusambandsins. Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda