fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Forsetinn hrósaði Íslendingum en sagði eitt og annað enn ábótavant

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni sem leið átti Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ fund með Alexander Ceferin forseta UEFA þar sem rædd voru ýmis hagsmunamál og framþróun íslenskrar knattspyrnu.

Málefni og staða þjóðarleikvangsins, Laugardalsvallar í Reykjavík, voru rædd sérstaklega, og fram kom að þrátt fyrir þau góðu skref sem þegar hefðu verið tekin með sjálfan leikflötinn.

Þá yrði uppbyggingin að halda áfram og að tryggja þyrfti sem fyrst að leikvangurinn – m.a. búningsklefar og önnur íþróttaleg aðstaða uppfylli alþjóðlega staðla.

Sjá nánar hér í grein á vef UEFA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Í gær

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“