fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerir sér að sjálfsögðu vonir um að standa í rammanum í fyrsta leik Íslands í undankeppni HM gegn Aserbaídsjan. Hann styður þó liðsfélaga sinn Hákon Rafn Valdimarsson ef hann verður fyrir valinu.

Hákon hefur verið aðalmarkvörður Íslands undanfarið en hann er varamarkvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Elías er á sama tíma orðinn aðalmarkvörður hjá Midtjylland, einu besta liði Danmerkur.

video
play-sharp-fill

„Við gerum báðir tilkall. Við styðjum hvorn annan, sama hver spilar, það er bara svoleiðis. Við erum flottir félagar,“ sagði Elías við 433.is í dag.

Hann var spurður að því hvort þeir hafi fengið að vita hver verður í markinu. „Nei, það kemur bara í ljós.“

Hvað leikinn varðar er Elías bjartsýnn. Mikilvægt er fyrir íslenska liðið að vinna Aserbaísjan, en í riðlinum eru einnig Frakkland og Úkraína.

„Þetta leggst mjög vel í mig. Þetta er leikur sem við eigum að vinna til að gera möguleikana okkar í riðlinum sem besta,“ sagði Elías.

Ítarlegt viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Í gær

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
Hide picture