fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 15:30

Mynd/Heimasíða KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í fyrstu umferðir forkeppni Unglingadeildar UEFA.

KA tekur þátt í keppninni í ár og mætir Jelgava frá Lettlandi í fyrstu umferð. Leikirnir fara fram 17. september og 1. október.

Um er að ræða Meistaradeild yngri flokka sem KA komst í eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í 2. flokki á síðustu leiktíð.

Takist KA að slá Jelgava út mætir það PAOK frá Grikklandi í næstu umferð. Önnur umferð verður leikin dagana 22. október og 5. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Í gær

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“