fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 09:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benfica hefur staðfest ráðningu José Mourinho sem nýs aðalþjálfara félagsins. Portúgalski stjórinn skrifar undir samning til tveggja ára, sem gildir út tímabilið.

Mourinho var án liðs eftir að hafa verið rekinn frá Fenerbache á dögunum, eftir að tyrkneska félagið mistókst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu.

Benfica sagði upp samningi við Bruno Lage fyrr í vikunni og þá fóru orðrómar á flug um mögulegt endurkomu Mourinho í heimalandið.

Mourinho skaut á Fenerbache eftir að hafa skrifað undir.

„Ferill minn hefur verið frábær, ég hef þjálfað víða. Ég valdi rangt síðast, en sé ekki eftir því. Ég hefði ekki átt að fara til Fenerbahce en ég gaf allt þar til síðasta degi. Að þjálfa Benfica er að snúa aftur á mínar slóðir,“ sagði Mourinho

Hann bætti við: „Benfica hefur allt sem þarf til að verða meistari. Þeir hafa tapað tveimur stigum, og við munum líklega tapa fleirum en við byrjum upp á nýtt. Þetta er ekki loforð, heldur sannfæring. Við getum og eigum að gera það. Þetta er eitt stærsta félag í heimi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool