Jorgen Strand Larsen er að skrifa undir eins árs framleningu á samningi sínum við Wolves og fær hann einnig launahækkun.
Framherjinn vildi komast til Newcastle í sumar en Úlfarnir vildu ekki sleppa honum.
Larsen gekk í raðir Wolves frá Celta Vigo fyrir síðustu leiktíð og átti gott tímabil. Er hann nú verðlaunaður með launahækkun.
Núgildandi samningur hans á að renna út 2030 en mun nú gilda til 2031.
Wolves hefur byrjað tímabilið illa og tapað öllum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.
🚨🐺 Jorgen Strand Larsen set to sign new long term deal at Wolves as documents have been approved.
Contract until June 2030 plus option until June 2031, salary raised and no release clause. pic.twitter.com/4HEkWANYtf
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 19, 2025