fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. september 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorgen Strand Larsen er að skrifa undir eins árs framleningu á samningi sínum við Wolves og fær hann einnig launahækkun.

Framherjinn vildi komast til Newcastle í sumar en Úlfarnir vildu ekki sleppa honum.

Larsen gekk í raðir Wolves frá Celta Vigo fyrir síðustu leiktíð og átti gott tímabil. Er hann nú verðlaunaður með launahækkun.

Núgildandi samningur hans á að renna út 2030 en mun nú gilda til 2031.

Wolves hefur byrjað tímabilið illa og tapað öllum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim