fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Mather, ungur leikmaður Manchester United, er á leið til Sameinuðu arabísku furstadæmana samkvæmt nokkrum miðlum á Englandi.

Mather er 21 árs gamall og hefur ekki enn spilað fyrir aðallið United, en er fastamaður í varaliðinu. Var hann þó ekki með í síðasta leik þar og er það talið vegna þess að hann vilji komast til ónefnds liðs í furstadæmunum.

Mather vill ólmur spila aðalliðsfótbolta og var hann nálægt því að fara til Kayserispor í Tyrklandi rétt fyrir lok gluggans þar á dögunum. Það náðist þó ekki í tæka tíð.

Mather hefur verið hjá United frá því hann var barn. Hann hefur verið lánaður til Rochdale og Tranmere í neðri deildunum á þeim tíma. Hann ferðaðist með aðalliðinu til Bandaríkjanna á undirbúningstímabilinu sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi