fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery stjóri Aston Villa segir að Jadon Sancho sé ekki í nógu góðu formi og að hann þurfi tíma til að komast í það.

Sancho er á láni frá Manchester United en hann fékk ekki að æfa með liðinu í suamr og virðist ekki hafa verið duglegur sjálfur.

Sancho spilaði sinn fyrsta leik í vikunni þegar liðið tapaði gegn Brentford í enska deildarbikarnum, byrjaði Sancho leikinn.

Sancho fékk færi til að koma Villa í 2-0 og klára leikinn en leikurinn endaði 1-1 og fór í vítaspyrnukeppni.

„Við verðum að byggja upp lið á nýjan leik og verða öflugir, núir leikmenn þurfa að komast sem fyrst inn í hlutina,“ segir Emery.

„Fram á við verðum að fá Sancho í miklu betra form og Harvey Elliott þarf að aðlagast leikstíl okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Í gær

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi