fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, markahrókur Manchester City, hefur tjáð sig um félagaskipti vinar síns Jack Grealish til Everton og viðurkennir að það sé „skrýtið“ að sjá hann í konungsbláu treyjunni.

Þeir Haaland og Grealish mynduðu náið vinasamband bæði innan og utan vallar eftir að Norðmaðurinn gekk til liðs við City árið 2022. Grealish hafði þá þegar orðið fyrsti enskur leikmaðurinn sem var keyptur fyrir 100 milljónir punda.

Saman leiddu þeir City til sögulegs árangurs en nú hefur Grealish yfirgefið félagið í leit að meiri spilatíma. „Mér finnst það pínu skrýtið að sjá hann í Everton treyjunni,“ sagði Haaland.

„Það er sorglegt að hann fór. Ég get ekki lengur grínað með honum á hverjum einasta degi… en svona er fótboltinn.“

„En hann er greinilega hamingjusamur, spilar alla leiki og er að standa sig frábærlega. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd. Everton eru heppnir að hafa hann.“

Haaland bætti við að hann óski Grealish alls hins besta í nýju hlutverki sínu  þrátt fyrir að vináttan á æfingasvæðinu vanti nú í daglega rútínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn