fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez miðvörður Manchester United er mættur aftur út á völl og er endurhæfing hans í góðum gír. Varnarmaðurinn sleit krossband í febrúar.

Martinez er 27 ára gamall en það eru þó enn nokkrar vikur í það að hann geti farið aftur út á völl.

Varnarmaðurinn hefur ekki hafið æfingar með liðinu en búist er við að á næstu vikum taki hann það skref.

Martinez var mikilvægur hlekkur í liði Ruben Amorim áður en hann meiddist og hefur liðið saknað hans í varnarleiknum.

United tekur á móti Chelsea um helgina í ensku deildinni en talið er að Martinez geti farið að taka þátt í leikjum í lok október, komi ekkert bakslag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn