fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

433
Miðvikudaginn 17. september 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltabullur tókust á í miðborg Madrídar, höfuðborgar Spánar, fyrir leik Real Madrid og Marseille í gær.

Spænska lögreglan var vel undirbúin fyrir komu stuðningsmanna Marseille og tókst óeirðalögregla á við skrílinn. Í heildina voru um 2 þúsund lögreglumenn á staðnum.

Í myndbandinu sem sjá má hér að neðan má sjá hópsslagsmálin og átök bullanna við lögreglu, sem var vopnuð kylfum.

Leiknum sjálfum lauk með 2-1 sigri Real Madrid. Gerði Kylian Mbappe bæði mörk liðsins af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum