fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey fyrrum miðjumaður Arsenal mætti í réttarsal í dag til að svara til saka um þær sex ákærur sem lagðar hafa verið fram gegn honum.

Partey hafnar sökum í öllum málum en hann er sakaður um fimm nauðganir og ein ákæra snýst um kynferðislega áreitni.

Partey er 32 ára gamall en hann fór frá Arsenal í sumar, fjórum dögum eftir að hann yfirgaf Arsenal var hann ákærður.

Honum var sleppt lausum gegn tryggingu og samdi við Villarreal á Spáni, hann mætti fyrir dómara í London í morgun. Hann hafði í gær spilað gegn Tottenham í Meistaradeildinni.

Partey staðfesti nafn sitt við komuna og hafnaði svo allri sök í málunum. Dómari lét svo vita að réttarhöldin færu fram 2 nóvember á næsta ári.

„Vegna þess að þú ert laus gegn tryggingu og margir í fangelsi sitja og bíða eftir dómi þá eru þau í forgangi,“ sagði dómarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði