fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Daily Mail eru leikmenn Manchester United farnir að missa trúna á kerfi Ruben Amorim, en niðurstaðan í 3-0 tapi gegn nágrönnum í Manchester City virðist hafa aukið á vandann.

The Sun greinir frá því að hluti leikmannahópsins sé ekki sannfærður um 3-4-3 leikkerfi Amorims, á meðan Daily Mirror segir að Amorim þurfi nú að berjast fyrir því að halda trausti leikmannanna.

Samhliða þessu greinir The Telegraph frá því að yfirstjórn félagsins sé þó enn sannfærð um að slakur árangur í byrjun tímabilsins sá versti í 33 ár hafi falið ákveðnar framfarir í liðinu undir stjórn Amorim. Tölfræðin hefur verið góð en úrslitin ekki.

Að sama skapi segir The Times að Joao Noronha Lopes, líklegasti frambjóðandinn til að verða næsti forseti Benfica, vilji skoða það að ráða Ruben Amorim til starfa.

United er með fjögur stig eftir fjórar umferðir í deildinni og ljóst að pressan verður gríðarleg gegn Chelsea á heimavelli á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni