fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 21:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta umferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar heldur áfram og fóru sex leikir fram í kvöld.

Liverpool vann enn einn dramatíska sigurinn á leiktíðinni í stórleik gegn Atletico Madrid. Liverpool komst í 2-0 snemma leiks með mörkum Andy Robertson og Mohamed Salah.

Þá var komið að Marcos Llorente sem minnkaði muninn rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og jafnaði á 81. mínútu. Virgil van Dijk skoraði þó sigurmark Liverpool í uppbótartíma. Lokatölur 3-2.

Í öðrum stórleik tók Bayern Munchen á móti Chelsea. Heimamenn komust í 2-0 með sjálfsmarki Trevoh Chalobah og vítaspyrnu Harry Kane. Cole Palmer minnkaði muninn með glæsilegu marki áður en Kane innsiglaði 3-1 sigur.

Evrópumeistarar Paris Saint-Germain fara þá frábærlega af stað, með 4-0 sigri á Atalanta. Inter vann svo 0-2 útisigur á Ajax.

Úrslit kvöldsins
Liverpool 3-2 Atletico Madrid
Bayern Munchen 3-1 Chelsea
PSG 4-0 Atalanta
Ajax 0-2 Inter
Slavia Prag 2-2 Bodo/Glimt
Olympiacos 0-0 Pafos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Í gær

Ruben Amorim rekinn frá Manchester United

Ruben Amorim rekinn frá Manchester United
433Sport
Í gær

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi