Síðiustu umferðir nokkurra neðri deilda fóru fram um helgina hér heima í karla- og kvennaflokki. Hér að neðan má sjá helstu niðurstöður þeirra.
Lengjudeild karla
1. sæti: Þór
Umspil: Njarðvík, Þróttur, HK, Keflavík
Fall: Selfoss og Fjölnir
2. deild karla
Upp: Ægir, Grótta
Fall: Víðir, Höttur/Huginn
2. deild kvenna
Upp: Selfoss, ÍH
3. deild karla
Upp: Hvíti Riddarinn, Magni
Fall: KFK, ÍH