fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton telur sig geta keypt Jack Grealish endanlega næsta sumar. Telegraph segir frá þessu.

Grealish gekk í raðir Everton á láni frá Manchester City í sumar, en hann var ekki lengur inni í myndinni hjá Pep Guardiola.

Englendingurinn hefur farið afar vel af stað með Everton og virðist njóta sín í Liverpool-borg.

Everton sér fyrir sér að halda honum áfram og hefur möguleika á að festa kaup á honum fyrir 50 milljónir punda næsta sumar, samkæmt samkomulagi við City.

Félagið telur sig þó geta rætt við City um að borga töluvert minna þegar að því kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins