fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Starf Amorim ekki í hættu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. september 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er til umræðu hjá Manchester United að reka Ruben Amorim stjóra liðsins úr starfi. Amorim hefur ekki náð að finna taktinn hjá United.

Amorim kom til United í nóvember í fyrra og hefur stýrt liðinu í 31 deildarleik þar sem liðið hefur aðeins náð í 31 stig.

United tapaði 3-0 gegn Manchester City í gær en Manchester Evening News segir að Amorim þurfi ekki að óttast starfið.

Heimildarmaður blaðsins segir það ótrúlegt að Amorim sé ekki í hættu eftir að hafa tapað 16 leikjum af 31.

Amorim er í brekku og haldi úrslitin áfram með þessum hætti gæti tónninn breyst. Liðið á leik gegn Chelsea næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins