fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Guardiola í flokk með Ferguson

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigur Pep Guardiola í Manchester-slagnum í gær var sá tíundi í röðinni og skrifaði stjórinn sig þar með í sögubækurnar.

City vann þægilegan 3-0 sigur á United í gær þar sem Erling Braut Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden eitt.

Sem fyrr segir var þetta tíundi sigur Guardiola í einvígi þessara liða í ensku úrvalsdeildinni, en tveimur hefur tekist að vinna slaginn eins oft eða oftar.

Sir Alex Ferguson vann einvígi þessara liða 20 sinnum á sínum árum hjá United og Matt Busby vann þá 15 leiki gegn City einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins