fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Amorim með versta árangur allra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim er með versta árangurinn í ensku úrvalsdeildinni frá því hann tók við fyrir um tíu mánuðum síðan.

United tapaði 3-0 gegn Manchester City í gær og er með aðeins fjögur stig eftir jafnmarga leiki í upphafi tímabils.

Raunar er Amorim aðeins með 31 stig úr 31 leik frá því hann tók við í nóvember í fyrra. Er það versti árangur allra liða, ef aðeins eru talin með þau sem voru í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og einnig nú.

Stuðningsmenn United eru margir hverjir orðnir vel pirraðir á Amorim, sem virðist ekki vilja víkja frá 3-4-3 kerfi sínu.

Tottenham er með næstversta árangurinn á þessum tíma, einnig með 31 stig en skárri markatölu.

Englandsmeistarar Liverpool hafa verið bestir og þar á eftir Arsenal. Hér að neðan má sjá töflu þessara 17 liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar