fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Manchester um helgina þegar United heimsækir City í áhugaverðum leik. Bæði lið hafa hikstað í upphafi móts.

United er með fjögur stig en City er með þrjú stig eftir tvö óvænt töp gegn Tottenham og Brighton.

Búist er við að Gigi Donnarumma komi beint inn í markið hjá City en fátt annað óvænt er í kortunum.

Senne Lammens nýr markvörður Manchester United gæti þreytt frumraun sína en Andre Onana fór frá félaginu í vikunni.

Altay Bayindir er til staðar en talið er að Ruben Amorim hendi Lammens í djúpu laugina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi