fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KFR tryggði sér sigur í 5. deild karla á fimmtudag þegar liðið vann Álafoss í úrslitaleik deildarinnar.

Leikið var að Malbikstöðinni að Varmá og tók Álafoss forystuna strax eftir 10. mínútur þegar Alexander Aron Davorsson kom boltanum í netið. KFR var ekki lengi að svara fyrir sig og mínútu síðar jafnaði Bjarni Þorvaldsson leikinn.

Alexander var aftur á ferðinni á 29. mínútu og Álafoss leiddi 2-1 þegar flautað var til hálfleiks.

Helgi Valur Smárason jafnaði svo leikinn fyrir KFR á 67. mínútu og Þórður Kalman Friðriksson tryggði Rangæingum sigurinn með marki á 84. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu