fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. september 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.

Grealish gekk í raðir Everton á láni frá Manchester City, þar sem hann var í aukahlutverki.

Hefur hann byrjað afar vel hjá Everton og er með fjórar stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum.

Arne Slot, stjóri Englandsmeistara Liverpool, er þá stjóri mánaðarins.

Hans lið er það eina sem hefur unnið alla þrjá leiki deildarinnar það sem af er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Óvissa með Cole Palmer