fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 19:03

Mynd: ÍA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA vann frábæran sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á heimavelli í dag. Var hann dýrmætur í botnbaráttunni.

Skagamenn leiddu verðskuldað í hálfleik eftir mörk frá Ómari Birni Stefánssyni og Gísla Laxdal Unnarssyni.

Blikar náðu ekki að saxa forskotið í seinni hálfleik heldur gulltryggði Steinar Þorsteinsson 3-0 sigur ÍA í lokin.

Skagamenn eru enn í neðsta sæti deildarinnar en nú aðeins 5 stigum frá öruggu sæti þegar ein umferð er eftir fyrir tvískiptingu.

Blikar eru í fjórða sæti og 7 stigum frá toppliði Vals þegar öll lið hafa nú leikið jafnmarga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Í gær

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar