fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernandez er aðeins 17 ára gamall og er búinn að vera í leikmannahópi aðalliðs Barcelona í upphafi tímabils. Á hann að vera ein af vonarstjörnum félagsins.

Getty Images

Það er þó áhugi annars staðar frá og er United eitt af þeim félögum sem vilja Fernandez. Er hann þó einnig orðaður við Chelsea, Liverpool og Manchester City.

Einhvers staðar er því meira að segja skellt fram að United sjái Fernandez sem langtímaarftaka fyrirliðans Bruno Fernandes á Old Trafford.

Fernandez er U-17 ára landsliðsmaður Spánar. Er hann samningsbundinn Börsungum í tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega