fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 09:30

Bender til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttakonan Alison Bender, sem starfar hjá Sky Sports News, hefur opinberað ógeðfellda nauðgunarhótun sem hún fékk send á samfélagsmiðlum og segir slíkt ofbeldi því miður vera „mjög algengt“ meðal kvenna í íþróttamiðlum.

Bender, sem áður hefur starfað fyrir meðal annars Real Madrid TV, ESPN og Premier League Productions, birti skjáskot á Instagram-síðu sinni af skilaboðum þar sem ónafngreindur notandi hótar að nauðga henni „fyrir framan börnin hennar“.

Yfir myndinni skrifaði hún: „Blokkað og tilkynnt.“

Í kjölfarið deildi Bender fleiri færslum þar sem hún svaraði viðbrögðum fylgjenda sinna. Í einni færslunni skrifaði hún. „Hvað get ég sagt? Takk fyrir öll skilaboðin, þar á meðal þau sem segja að maðurinn eigi að vera kærður til lögreglu. Sorglegast finnst mér þó að ég kippti mér ekki mikið upp við þetta. Margir eru hneykslaðir, reiðir og sorgmæddir en fyrir okkur konur sem vinnum í þessum bransa er þetta því miður algengt,“ segir Bender

Hún bætti við að hún birti hótunina opinberlega í þeirri von að vekja athygli og breyta ástandinu.

„Ég kalla þetta út í þeirri von að það hætt– en í raun þurfum við meiri hjálp frá samfélagsmiðlunum sjálfum. Fólk ætti að vera þurfa að staðfesta tilveru sína og axla ábyrgð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Í gær

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum