fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á fullu í viðræðum við William Saliba og Bukayo Saka um að framlengja samninga sína við félagið.

Enskir miðlar segja að viðræður fari nú fram en báðir verða samningslausir eftir tæp tvö ár.

Arsenal vill ekki fara inn í næsta sumar þar sem þeir eiga bara ár eftir af samningi.

Það gæti orðið til þess að Arsenal stæði fram fyrir ákvörðun um að selja þá eða eiga í hættu á að missa þá frítt.

Saliba er 24 ára gamall franskur landsliðsmaður sem Real Madrid hefur sýnt áhuga en Saka er á sama aldri og hefur verið stjarna Arsenal síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi