fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, lítur svo á að brotthvarf Andre Onana marki tímamót í enduruppbyggingu liðsins undir hans stjórn. Ensk blöð segja frá.

Markvörðurinn Onana, 29 ára, gengur í raðir tyrkneska félagsins Trabzonspor á lánssamningi út tímabilið.

Amorim var ósáttur við að Onana meiddist á hásin í upphafi undirbúnings tímabilsins en sérstaklega eftir að myndband birtist af honum að leika sér á leðjukenndu moldarsvæði í heimalandinu í júní.

Onana er einn af fjölmörgum leikmönnum sem Amorim hefur látið fara í sumar þar sem hann vinnur hörðum höndum að því að móta liðið upp á nýtt.

Marcus Rashford, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Antony hafa allir yfirgefið félagið í sumar og vinstri bakvörðurinn Tyrell Malacia virðist á leið til Eyupspor í Tyrklandi á lánssamningi.

Amorim telur þessar breytingar nauðsynlegar til að skapa jákvæðari framtíð fyrir félagið og einbeitir sér nú að undirbúningi fyrir Manchester-slaginn sem fram fer um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Í gær

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“