fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur verið heiðraður í heimalandinu sínu en uppeldisfélag hans Willem II hefur nefnt stúku í höfuðið á honum.

Van Dijk er staddur í heimalandinu þar sem hann var að spila landsleik en stúka á velli unglingaliðsins hefur verið nefndur Virgil van Dijk Tribune.

Van Dijk var í herbúðum Willem II frá 1999 til 2010 áður en hann fór til Groningen og þaðan til Celtic. Hann hélt síðan til Englands.

Van Dijk blómstraði hjá Southampton áður en hann var seldur til Liverpool þar sem hann hefur verið einn besti varnarmaður í heimi.

Hér að neðan má sjá Van Dijk með stúkunni sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst