fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur orðið fyrir áfalli eftir að í ljós kom að meiðsli Liam Delap eru alvarlegri en upphaflega var talið.

Delap, 22 ára, meiddist í leik gegn Fulham á dögunum. Talið var að framherjinn myndi aðeins missa sex til átta vikur vegna tognunar í læri.

En nú liggur fyrir, samkvæmt heimildum The Athletic, að enski framherjinn muni ekki snúa aftur til æfinga fyrr en í nóvember.

Delap var keyptur frá Ipswich fyrir 30 milljónir punda fyrr í sumar og hafði farið vel af stað undir stjórn Enzo Maresca áður en hann meiddist.

Delap þarf þó ekki að fara í aðerð en á að geta byrjað að spila áður en álagið í kringum jólin fer af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur