Ítalska sjónvarpskonan og fótboltasérfræðingurinn Diletta Leotta vakti mikla athygli meðal fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum þegar hún birti myndir úr sumarfríi fjölskyldunnar, þar á meðal mynd þar sem hún situr nakin í baðkari.
Diletta, 34 ára, deildi myndum af sér, sambýlismanni sínum Loris Kariussem áður lék í markinu fyrir Liverpool og dóttur þeirra, Aria, úr fríi þeirra í Bürgenstock Resort í Sviss.
Meira:
Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
„Bless sumar, þú gafst okkur fallegustu minningarnar.“
Í annarri mynd sést Diletta í svörtum sundbol við sundlaugina sem tengist hótelherberginu þeirra .
Leotta, sem er ein þekktasta sjónvarpskonan í ítalska fótboltaheiminum og starfar hjá DAZN, heldur áfram að vekja athygli jafnt fyrir störf sín innan vallar sem utan.