fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 09:30

Angelo Stiller Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angelo Stiller miðjumaður Stuttgart er eftirsóttur biti og samkvæmt fréttum í sumar reyndi Manchester United að kaupa hann.

Enska blaðið Express segir að Arsenal sé nú farið að skoða Stiller leiði kapphlaupið um hann.

Stiller er þýskur landsliðsmaður en bæði Bayern og Real Madrid hafa fylgst með framgangi hans.

Stiller er 24 ára gamall og samkvæmt fréttum reyndi Manchester United að kaupa hann undir lok gluggans.

Ruben Amorim vildi styrkja miðsvæði sitt í sumar en fékk það ekki í gegn en félagið reyndi bæði við Stiller og Carlos Baleba miðjumann Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest